top of page

Um okkur

Við minjasafnið að Bustarfelli stendur kaffihúsið Hjáleigan. Þar er yndislegt að setjast niður með kaffibolla og kökusneið og njóta sveitasælunnar og fallegs útsýnis. Allar kökur og brauð eru heimabakaðar að gömlum og góðum sveitasið og í ætt við hnallþórur þær sem ömmur á Íslandi eru þekktar fyrir.

Þá má einnig fá málsverði þar sem reynt er að hafa vopnfirskar afurðir og þjóðlegar uppskriftir í hávegum hafðar. Málsverði þarf að panta fyrirfram. 

​

Beside Bustarfell Museum is Café Croft placed. It is little but very homelike and cosy where our guests can sit down and enjoy coffee, tea or a chocolate along with tasty traditional cakes and pies. In a modern time of speed it is very relaxing to sit down in the peace and quietness of the countryside and enjoy the beautiful landscape.

The Cafés salon seats around 30 people so be welcome with your group. 
Groups can order both light and main meals. 

​

bottom of page