top of page

Pantanir fyrir hópa

Hjáleigan tekur um 30 manns í sæti og við höfum einstaklega gaman af því að fá hópa í heimsókn! 

Getum boðið upp á léttan hádegismat, kaffihlaðborð eða ljúffenga kvöldmáltíð fyrir hópa.

Alla málsverði þarf að panta fyrirfram. 

Hjáleigan er líka kjörinn staður fyrir barnaafmæli þar sem hægt er að leika sér úti, skoða dýrin og fara í ýmsa leiki. 

Gerum tilboð í afmæli með eða án veitinga. 

 


 

Nafn

Netfang *

Varðandi

Skilaboð

Skilaboð móttekin!

Staðsetning

Hjáleigan stendur við Bustarfell í Hofsárdal í Vopnafirði. 

 

Opnunartími

1. júní - 10. september:

Opið alla daga

frá 10:00-17:00

Hafðu samband

Sími: 691-7354

hjaleigankaffihus@gmail.com

Fylgstu með okkur
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

© 2016 by Hjáleigan kaffihús. Proudly created with Wix.com

bottom of page