top of page

Þegar farið var að opna bæinn að Bustarfelli fyrir ferðamönnum rétt fyrir 1950 var enn búið í bænum og bauð húsfreyjan því upp á kaffi og meðlæti í litla eldhúsinu í bænum. 
Með batnandi samgöngum og auknum gestafjölda jókst þörfin fyrir þjónustuhús við safnið og var því ráðist í byggingu Hjáleigunnar árið 2005 og hún opnuð að fullu árið eftir. 

​

​

​

​

bottom of page